The One Show

Einkenni fyrir
The One Show

The One Show er ein stærsta og virtasta verðlaunahátíð heims á sviði auglýsinga og hönnunar.

Innblástur í verkefnið var sóttur í kristalla og orkuna sem í þeim býr. Kristallarnir svífa um í þyngdarleysi eins og kosmískir risar, þeir sveigja ljós sem á þá fellur og skapa þannig ný sjónarhorn.

Tónlistin sem kom kristöllunum á hærra tíðnisvið var samin sérstaklega fyrir verðlaunahátíðina af Kára Einarssyni.

Festival branding for
The One Show

The One Show is the world's most prestigious award show in advertising and design.

Inspiration for the project was drawn from crystals and the energy they contain. The crystals float like cosmic giants, bending light and creating new perspectives.

The music that elevated the crystals to a higher frequency was composed by Kári Einarsson.

Design/art direction: Arnar Fells Gunnarsson og Arnar Ingi Viðarsson
3D: María Gudjohnsen og Sigurður Ýmir Kristjánsson
Animation: Ingi Kristján Sigmarsson
Music: Kári einarsson